Hægeldun (slow-cooking): nokkur ráð

Hægeldun (slow-cooking): nokkur ráð

Ég fékk bók í jólagjöf sem er bara með slow-cooker uppskriftum. Í henni eru líka góð ráð um hvernig maður fær sem bestar niðurstöður þegar maður notar slow-cooker og ætla ég að deila nokkrum með ykkur. Hvernig er hægt að


Vikumatseðill, vika 46

Vikumatseðill, vika 46

Í þessari viku er pizza, austurlensk kjúklingabaunasúpa, tostadas (einn af uppáhaldsréttunum mínum), tandoori quesadillas og tælenskt kjúklingasalat sem ég hef gert nokkrum sinnum og er alltaf gott. Með kaffinu eða í morgunmat eru svo hollar bláberja- og haframjöls múffur. Pizza


Hægeldun: sniðugt tæki fyrir upptekna

Hægeldun: sniðugt tæki fyrir upptekna

Ég lét loksins verða af því á dögunum að fá mér slow-cooker, en ég var búin að spá í því í soldinn tíma að fá mér þannig. Ég veit ekki hvort það er til almennilegt íslenskt orð yfir þetta tæki,


Vikumatseðill, vika 45

Vikumatseðill, vika 45

Í þessari viku er Ljúffeng mexíkósk kjúklingasúpa, Grænmetis- og kjúklingabauna Korma (til að við fáum nú örugglega grænmetisskammtinn fyrir vikuna), Burrito í ofni með hakki, Kjúklingur í pekanhnetu raspi sem er mjög einföld og þægileg uppskrift og að lokum Indverskur


Vikumatseðill, vika 44

Vikumatseðill, vika 44

Mér datt í hug að setja upp hugmynd að vikumatseðli til að gefa fólki hugmyndir fyrir vikuna. Ég reyni að hafa þetta fjölbreytt eins og núna er súpa, grænmetisréttur, hakkréttur og pasta. Pasta með pylsum og kúrbít Pítupizza Grænmetissúpa með