Showing 11 Result(s)
Hakkréttir

Tacoflétta

Ég mæli með að gera pizzadeigið sjálf, það tekur enga stund að skella í það og meðan það hefast getið þið byrjað að undirbúa allt hitt fyrir uppskriftina. Hér er uppskrift að fljótlegu og þægilegu heilhveitipizzadeigi. Ég skipti helmingnum af heilhveitinu út fyrir venjulegt hveiti til að hafa þetta aðeins …


Hakkréttir

Taco skálar

Þetta er sniðug og aðeins öðruvísi útgáfa af tacos. Tortillurnar eru settar í (hörð) muffinsform og bökuð í ofni þannig að þetta verða stökkar tortillaskálar. 8 litlar hveiti tortillur guacamole 1 laukur, smátt skorinn 500 gr nautahakk 1 pakki tacokrydd 1 lítil krukka salsasósa lítil dós nýrnabaunir (líka hægt að …


Hakkréttir

Pítur með hakki

1 lítill rauðlaukur nokkrir sveppir (ca hálft box) kál annað grænmeti að eigin vali, t.d. paprika, gúrkur, tómatar… 1 tsk paprika 1 tsk cumin 2 tsk chiliduft smá salt og pipar 1 pakki nautahakk (um 500 gr) 1/2 dl vatn pítubrauð rifinn ostur pítusósa (uppskrift hér) ——————————————– Skerið grænmetið smátt. …


Hakkréttir Kjötréttir

Tacos

450 gr nautahakk 1 lítill laukur, smátt skorinn 3 msk heimatilbúið taco krydd (sjá neðar) eða 1 pakki tilbúið taco krydd 1/2 bolli tómatasósa (ekki tómatsósa) 3/4 bollar vatn salt eftir smekk, bætið bara við salti ef þið notið heimatilbúnu kryddblönduna 1 msk grænmetisolía Meðlæti: Taco skeljar, harðar eða mjúkar …


Hakkréttir

Tostadas

Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds og ég hef tostadas reglulega. Fyrir þá sem vita ekki þá er tostadas eins og flöt taco, en subbast ekki eins mikið út og þegar maður borðar harða taco þar sem oft vill allt fara út um allt. Hérna er uppskriftin: – smá …


Hakkréttir

Kalkúna chili

550 gr magurt kalkúnahakk (líka hægt að nota kjúklingahakk) 1 stór laukur, smátt skorinn 2-4 hvítlauksgeirar, kramdir 1 græn paprika, smátt skorin 3 bollar (750 gr) rauðar nýrnabaunir 800 gr (lífrænir) skornir tómatar í safa (úr dós) 850 gr (lífræn) tómatasósa (ekki tómatsósa eins og ketchup) 1 msk jalapeno, smátt …


Indversk kássa
Hakkréttir

Indversk kássa

Uppskrift tekin af mbl.is Hakkað nautakjöt er ekki algengasta hráefnið í indverskri matargerð. Í þessum rétti sem heitir Massai Kheema og er það sem við á íslensku köllum kássa er hakkið hins vegar notað í bland við fullt af bragðmiklum, indverskum kryddum, sem lengja hráefnislistann töluvert. Hráefni: 500 g nautahakk …


Hakkréttir

Burrito í ofni

Dugir fyrir 4-6 manns 450 gr fitulítið nautahakk 1/2 bolli laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksgeirar, smátt skornir 1/2 tsk oregano krydd 2 tsk kúmen krydd 1/2 tsk salt 1/2 tsk nýmulinn svartur pipar 110 gr grænn chili, smátt skorinn 450 gr baunamauk (refried beans) 280 gr enchilada sósa (eða salsa …