Showing 8 Result(s)
Kjúklingur

Kjúklinga tostadas

Tostadas er einn af uppáhalds mexíkósku réttunum mínum og þessi útgáfa er einföld og bragðgóð. Hægt er að grilla kjúklingabringur, baka í ofni, nota afgangs kjúkling eða hreinlega kaupa tilbúinn kjúkling og rífa hann niður. Þessi uppskrift er mátuleg fyrir 3-4. 8 tostadas 1 1/2 bolli rifinn ostur 1 bolli stappað …


Pítupizza
Kjúklingur Pizzur og pasta

Pítupizza

Uppskrift fyrir tvo. Upplagt er að bæta sem mestu grænmeti sem ykkur dettur í hug á „pizzuna“. stór kjúklingabringa, krydduð eftir smekk tvö þunn heilhveiti pítubrauð salsasósa sýrður rjómi rifinn ostur kál ————————- Bakið kjúklingabringuna við 215°C (425°F) í 30 mínútur. Skerið hana svo í munnstóra bita. Setjið þunnt lag …


Kjúklingasúpa
Kjúklingur Súpur og salöt

Kjúklingasúpa

Uppskrift frá allskonar.is Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur. Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú notar kjúkling, fyrir 4 ef þú gerir grænmetissúpu (sjá upplýsingakassa neðar). Undirbúningur: 15 mínútur Eldunartími: 25 mínútur 2 msk olía 1 laukur, fínsaxaður 4 hvítlauksrif, marin salt og pipar 1 …