Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði
Hollari sætindi

Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði

Ég elska hránammi og það er afar þægilegt að eiga svona gúmmelaði í frystinum þegar manni langar í sæta bita


LESA MEIRA

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur
Smákökur

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta


LESA MEIRA

Súkkulaði- og kúrbítsbrauð
Hollari sætindi

Súkkulaði- og kúrbítsbrauð

Þetta er svona laumuhollustubrauð, þar sem það er fullt af kúrbít í því en ekki víst að allir fatti það


LESA MEIRA

Maríukaka – hollari útgáfa
Kökur

Maríukaka – hollari útgáfa

Þetta er alveg hrikalega góð kaka, uppskrift frá Ebbu Guðnýju. Ég get vottað að þessi kaka hreyfir blóðsykurinn ekki mikið


LESA MEIRA

Litlar hrápekankökur
Hollari sætindi

Litlar hrápekankökur

Þessar eru ekki flóknar og er hentugt að eiga í frystinum þegar manni langar í eitthvað sætt eftir matinn. Þær


LESA MEIRA

Sælumolar
Hollari sætindi

Sælumolar

Þessir molar eru syndsamlega góðir og upplagt að eiga í kæli/frysti þegar sætindapúkinn gerir vart við sig. Þó innihaldsefnin séu


LESA MEIRA

Frönsk súkkulaðikaka með döðlum
Kökur

Frönsk súkkulaðikaka með döðlum

Þessi útgáfa er aðeins hollari en hefðbundin frönsk súkkulaðikaka. Í staðinn fyrir smjör er kókosolía og sætan kemur út döðlunum


LESA MEIRA

Sykurlitlar bollakökur
Cupcakes & Muffins

Sykurlitlar bollakökur

Bollakökur sem maður fær í bakaríum eru svo dísætar að ég á erfitt með að fá mér þannig lengur (ég


LESA MEIRA

Litlar kókos-kasjúkökur
Hollari sætindi

Litlar kókos-kasjúkökur

Það er vegan veitingastaður sem ég fer á öðru hverju hér í Montreal sem heitir Aux Vivres og þeir voru


LESA MEIRA

Sykurlaust kókosnammi
Sætindi

Sykurlaust kókosnammi

Þetta er tilvalið að eiga við höndina þegar manni langar í eitthvað sætt en vill ekki sprengja kolvetnakvótann. Það er


LESA MEIRA

Jólasúkkulaði
Konfekt

Jólasúkkulaði

Þetta er upplagt að gera fyrir jólin og gefa vinum og ættingjum, gestgjafa í matarboði eða bara borða það sjálf(ur).


LESA MEIRA

Hollar orkustangir
Annað

Hollar orkustangir

Það er sniðugt að gera svona um helgar til að eiga hollt snarl fyrir vikuna. Uppskriftin er úr bókinni Oh she


LESA MEIRA

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum
Smákökur

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Glútenfríar, stökkar og góðar smákökur. Ég hefði ekki giskað á að þetta væru einhverjar voðalega hollar smákökur ef ég smakkaði


LESA MEIRA

Undrakúlur
Hollari sætindi

Undrakúlur

Þessar eru mjög einfaldar og meinhollar. Í þeim eru hafrar og hnetusmjör sem hafa góð áhrif á blóðsykurinn og í


LESA MEIRA

Dásamlegt kókosnammi
Hollari sætindi

Dásamlegt kókosnammi

Það tekur enga stund að gera þetta dásamlega kókosnammi og það er frábært að eiga í ísskápnum þegar manni langar


LESA MEIRA

Jarðarberja- og súkkulaði hrákaka
Hollari sætindi

Jarðarberja- og súkkulaði hrákaka

Uppskrift frá Vanilla & lavender Botninn: 1 bolli möndlur (lagðar í bleyti í 1-2 tíma) 1 bolli pekanhentur (lagðar í


LESA MEIRA

Bláberja- og haframjöls múffur
Cupcakes & Muffins

Bláberja- og haframjöls múffur

Með því að sameina hafra og bláber þá erum við komin með ofur-morgunmat. Hafrar innihalda leysanlegar trefjar sem lækka blóðsykurinn


LESA MEIRA

Ég vil giftast þér smákökur
Smákökur

Ég vil giftast þér smákökur

Uppskrift frá The Café sucre farine 225 gr smjör 1 1/4 bollar ljós púðursykur 1/2 bolli sykur 1 egg 1


LESA MEIRA

Litlar lime ostakökur
Kökur

Litlar lime ostakökur

Uppskrift frá Chocolate & carrots 1 bolli kexmylsna (graham cracker crumbs eða t.d. vel hakkað Homeblest) 3 msk ósaltað smjör


LESA MEIRA

Frosnir bananabitar með súkkulaði og salti
Önnur sætindi

Frosnir bananabitar með súkkulaði og salti

3 þroskaðir bananar 1 bolli dökkir súkkulaðidropar 2 msk kókosolía gróft sjávarsalt kokteilpinnar eða tannstönglar ————————- Skerið bananana í nokkra


LESA MEIRA