Showing 9 Result(s)
Litlar lime ostakökur
Kökur

Litlar lime ostakökur

Uppskrift frá Chocolate & carrots 1 bolli kexmylsna (graham cracker crumbs eða t.d. vel hakkað Homeblest) 3 msk ósaltað smjör 500 gr rjómaostur 1/2 bolli sykur 1 msk heilhveiti 1 msk rifinn lime börkur 1 msk lime safi 2 egg ———————————- Hitið ofninn í 165°C (325°F) og finnið til 12 …


Mömmudraumur, bakaður í einu stóru formi
Kökur

Mömmudraumur

Uppskrift frá Evu Laufey Kjaran 150 gr. Sykur 150 gr. Púðursykur 125 gr. Smjör 2 egg 260 gr. Hveiti 1 tsk. Matarsódi 1 tsk. Lyftiduft 1/2 tsk. Salt 40 gr. Kakó 2 dl. Mjólk Vinnið vel sykur og smjör. Setjið eitt og eitt egg í einu og blandið vel saman. …


Snickers hrákaka
Hollari sætindi Kökur

Snickers hrákaka

Videoupppskrift á mbl.is: Snickerskaka Ebbu Botn: 1 bolli sesamfræ og möndlur (lagt í bleyti) 1 bolli kókosmjöl 1 bolli döðlur – Allt sett í matvinnsluvél og maukað. Þjappað í botninn á forminu. Millilag: 1/2 bolli kaldpressuð kókosolía 1 bolli lífrænt hnetusmjör eða um 200 gr 2 bollar kasjúhnetur (lagðar í …


Kökur

Amerískar pönnukökur

1 bolli hveiti (250 ml) 2 msk sykur 1/2 tsk salt 1 bolli mjólk (250 ml) 2 msk matarolía 1 egg ———— Blandið saman þurrefnum og bætið svo vökvanum útí. Hrærið öllu saman svo það blandist vel saman. Lykillinn að loftmiklum pönnukökum er að hræra þær ekki of mikið og …


Kökur Sætindi

Íslenskar pönnukökur

25 gr smjör 3 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1-2 msk sykur 1/4 tsk salt 1-2 egg 4-5 dl mjólk 1/4 tsk vanilludropar ———————————– Smjörlíkið er brætt og látið kólna, þurrefnin sigtuð saman í skál. Helmingnum af mjólkinni er bætt út í og hrært í kekkjalausan jafning. Eggin eru látin …


Daim ostakaka
Kökur

Daim ostakaka

Æðislega góð og einföld nammiostakaka Botn: 200 gr súkkulaðikex (Homeblest er best) 70 gr smjör Fylling: 300 gr rjómaostur 1 dl sykur 2 msk mjög sterkt kaffi (sem búið er að laga) 2 dl rjómi, þeyttur 75 gr Daim kúlur (ca einn poki) Skraut: 25 gr Daim kúlur – – …