Ferskt salsa (videouppskrift)

Einnig kallað Pico de Gallo salsa

4 plómutómatar, skornir í bita
5 þunnir vorlaukar, snyrtir og smátt skornir
1 jalapeno, fræhreinsað og smátt skorið
4 msk smátt skorið kóreander
safi úr einu lime
salt og pipar eftir smekk

—————————-

Setjið allt í skál og látið standa í 20 mínútur áður en þið berið fram svo að brögðin blandist vel saman.

Berið fram með tortilla flögum og njótið!


Líkar uppskriftir

Athugasemdir

Engar athugasemdir ennþá

Vertu fyrst(ur) til að skrifa athugasemd skrifa athugasemd við færslu

Skrifa athugasemd