Hnetusósa

Þessi sósa er góð með dumplings eða núðlum til dæmis. Væri líka hægt að nota hana með kjúkling.

1/2 bolli vatn
1/4 bolli hnetusmjör
2 msk púðursykur (eða pálmasykur)
1 msk soja sósa
2 tsk sítrónusafi
1/2 tsk rauður chili (fræ eða skorinn chili)
1/4 tsk hvítlaukur

Blandið öllu saman í pott og látið malla í 5 mínútur. Hrærið öðru hvoru.


Líkar uppskriftir

Athugasemdir

Engar athugasemdir ennþá

Vertu fyrst(ur) til að skrifa athugasemd skrifa athugasemd við færslu

Skrifa athugasemd