After Eight ís með piparmyntusósu

4 eggjarauður60 g sykur2 tsk vanillusykur2 1/2 dl mjólk5 dl þeyttur rjómi150 g After Eight, saxað – – – – – – – – – – Þeytið saman eggjarauður, sykur og vanillusykur í hitaþolinni skál þar til blandan er ljós

Smjör- pekahnetuís

1,25 dl smjör2,5 dl pekahnetur1/2 teskeið salt2 stór egg1,8 dl sykur5 dl rjómi2,5 dl mjólk – – – – – – – – – – Bræðið smjörið við lágan hita á pönnu. Bætið pekahnetunum og saltinu við og látið malla,

Bananaís

250g þroskaðir bananar100g sykur1 1/2 matskeið sítrónusafi75ml rjómi250ml nýmjólk – – – – – – – – – – Maukið bananana saman við sykurinn og sítrónusafann. Blandið bananamaukinu vandlega saman við rjómann og mjólkina. Setjið í ísvél í 40-50 mín.