Tælenskar kjúklingabollur

Kjúklingabollur, hráefni:2- 3 kjúklingabringur1 bolli af brauðmylsnu (ferskri)4 vorlaukar1 msk. mulið kóríander2 tsk. sesamfræ1 bolli ferskt kóríander (brytjað smátt)3 msk. ‘Sweet Chilli’ sósu1 – 2 msk. sítrónusafi1 ferskt chili (fræhreinsað og brytjað smátt)Olía til steikingar. – – – – –