Ananas og sítrónufrómas

250 ml þeyttur rjómi 2 stór egg 65 gr sykur safi úr einni sítrónu 150 ml ananassafi 5 blöð matarlím súkkulaðispænir efitr smekk (ég setti 50 gr) ———————————————- Þeytið rjómann og setjið til hliðar. Þeytið egg og sykur vel saman