Amerískar pönnukökur

Amerískar pönnukökur

1 bolli hveiti (250 ml) 2 msk sykur 1/2 tsk salt 1 bolli mjólk (250 ml) 2 msk matarolía 1 egg ———— Blandið saman þurrefnum og bætið svo vökvanum útí. Hrærið öllu saman svo það blandist vel saman. Lykillinn að

Íslenskar pönnukökur

Íslenskar pönnukökur

25 gr smjör 3 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1-2 msk sykur 1/4 tsk salt 1-2 egg 4-5 dl mjólk 1/4 tsk vanilludropar ———————————– Smjörlíkið er brætt og látið kólna, þurrefnin sigtuð saman í skál. Helmingnum af mjólkinni er bætt

Pítusósa

1 dós hrein jógúrt (180 g) 2 msk létt-majónes1 marið hvítlauksrif Smá steinselja fersk eða þurrkuð Smá graslaukur ferskur eða þurrkaður 1 tsk sojasósa Chili pipar eftir smekk Blandið öllu saman og kælið