Papadum ídýfa

Papadum ídýfa

Þessa lærði ég að gera á indversku matreiðslunámskeiði hér í Montreal. Hún er sjúklega góð. Gott og fljótlegt ráð til að elda papadum er að setja þau í örbylgjuofn, eitt í einu. Prófið fyrst í 30 sekúndur en það gæti

Hnetusósa

Þessi sósa er góð með dumplings eða núðlum til dæmis. Væri líka hægt að nota hana með kjúkling. 1/2 bolli vatn 1/4 bolli hnetusmjör 2 msk púðursykur (eða pálmasykur) 1 msk soja sósa 2 tsk sítrónusafi 1/2 tsk rauður chili

Kókos banana möndluís

1 dós kókosmjólk (um 400 ml) 2 bananar (helst frosnir) 1/4 bolli ósætaðar kókosflögur handfylli af skornum möndlum kannill til skreytingar (má sleppa) —————————– Skerið möndlurnar gróflega niður. Kveikið á ísvélinni og setjið strax kókosmjólkina, kælda ef hægt er. Bætið

Sætar kartöflur í fati

Þessa uppskrift hef ég gert oft spari eins og á jólum eða páskum t.d. 5 sætar kartöflur, soðnar og skrældar5 venjulegar, meðalstórar, íslenskar kartöflur, skrældar og soðnar1 1/2 tsk vanilludropar1/4 tsk salt1/2 bolli bráðið smjör1 tsk lyftiduftBlandið öllu vel saman

Mangó sósa

Æðisleg sósa sem hæfir vel með hvers kyns kjöti og kjúkling. 3 msk. grísk jógúrt (eða sýrður rjómi)2-3 msk. mangó chutney1-2 tsk. fersk engiferrót, rifinsalt og pipar Öllu blandað saman og saltað og piprað að smekk.

Ofnbakaðar sætar kartöflur með vorlauk og engifer

Sætar kartöflur eru ekki bara bragðgóðar og hollar einnig eru þær ótrúlega fallegar þegar þær eru komnar á diskinn.Þessi réttur er fullkominn með kjúkling, kalkún eða öllu því sem huganum girnist. 3-4 sætar kartöflur1 búnt vorlaukur3-4 cm ferskur engifermatreiðslurjómi —————————————-

Kjúklingur í pekanhnetu raspi

Kjúklingur í pekanhnetu raspi

Þegar fín malað mjöl er minnkað eða tekið alveg úr mataræðinu tekur maður fljótlega eftir því að mjöl er alls staðar og þar með talið í raspi og stökkum hjúp („crust“) utan um fisk eða kjöt. Í þessari uppskrift er

Möndlunammi

Uppskrift frá allskonar.is Þetta nammi er afar fljótlegt og meira að segja nokkuð hollt líka! 14 döðlur, steinlausar80gr kókosmjöl100gr möndlur1 msk kókosolía4 msk kakóduft1 msk hlynsýróp ———————- Settu öll innihaldsefninn í blandara og maukaðu saman í 1 mínútu. Láttu kólna

Kjúklingasúpa

Kjúklingasúpa

Uppskrift frá allskonar.is Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur. Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú notar kjúkling, fyrir 4 ef þú gerir grænmetissúpu (sjá upplýsingakassa neðar). Undirbúningur: 15 mínútur Eldunartími: 25 mínútur 2 msk olía

Heilsuvöfflur

Videouppskrift á mbl.is: Dásamlegar heilsuvöfflur Ebbu 400 gr gróft spelt, fínt er líka í lagi EÐA 350 gr spelt og 50 gr kókoshveiti2 tsk kardimommuduftsmá vanilluduft eða vanilludropar (má sleppa)1 tsk sjávarsalt2-3 egg 30-40 gr kaldpressuð kókosolía, ólífuolía eða brætt

Spelt pizza

Spelt pizza

Videoupppskrift á mbl.is: Spelt pizza 250 gr spelt (gróft, eða gróft og fínt til helminga) 3 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 tsk sjávarsalt 1 tsk oregano (má sleppa) 2 msk kaldpressuð ólífuolía eða kaldpressuð kókosolía 130-140 ml heitt vatn —————————————– Setjið þurrefnin