Graskers cupcakes (videouppskrift)

Graskers cupcakes (videouppskrift)

Kökur: 1 bolli sykur 1/3 bolli grænmetisolía 1/2 tsk vanilludropar 2 egg 3/4 bollar hreint graskersmauk 1 bolli hveiti 1 tsk graskersbökukrydd (Pumpkin Pie spice) 1 tsk matarsódi 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt ——————————————- 1) Hitið ofninn í 180°C

Indverskur chili kjúklingur

Indverskur chili kjúklingur

Þeir sem eru hrifnir af indverskum mat ættu að prófa þennan rétt sem kemur úr smiðju kokkanna á veitingastaðnum Tandoori. Rétturinn inniheldur mikinn hvítlauk og mikið af ferskum chilli pipar. Kokkarnir hjá veitingastaðnum segja að hvítlaukur sé pensillín fátæka mannsins

Asísk kjúklingasúpa

Asísk kjúklingasúpa

Uppskrift frá vinotek.is Þessi kjúklingasúpa er asísk, þarna eru indversk áhrif en líka og ekki síður taílensk. Hún er sterk, sem er eitt af því sem gerir hana svo ljúffenga.  Þeir sem vilja minni (eða engan) geta fræhreinsað chilibelginn, minnkað

Waldorfsalat

Waldorfsalat er ótrúlegt nokk kennt við Waldorf-hótelið í New York en þar varð þetta sígilda salat fyrst til í lok nítjándu aldar og yfirleitt er gengið út frá því að það hafi verið Oscar Tschirky, veitingastjóri Waldorf til margra ára,