Kryddmöndlur

250gr heilar möndlur í hýði1 msk ólífuolía1 tsk cumin, malað1 tsk paprikuduft1/3 tsk salt1/3 tsk cayennepipar ———————————————- Hitaðu ofninn í 190°C (375°F). Settu möndlur, olíu, cumin, paprikuduft, salt og caeyenne pipar í skál og blandaðu vel saman. Dreifðu úr þessu

Toblerone kókosís

Toblerone kókosís

Þetta er kannski enginn megrunarís, en góður er hann… 2 egg 1,8 dl sykur 2,5 dl kókosmjólk 5 dl rjómi 1 dl kókosmjöl 100 gr Toblerone, smátt saxað – – – – – – – – – – Fyrst eru

Kókostrufflur með hvítu súkkulaði og sítrus

Kókostrufflur með hvítu súkkulaði og sítrus

Uppskrift frá mbl.is Þetta er himneskt og einfalt konfekt þar sem sítrusbörkurinn og kókosmjölið renna saman við hvítt súkkulaðið. 2 dl kókosmjöl 1,25 dl  kókosrjómi (coconut cream) 375 g hvítt súkkulaði 1 1/2 tsk fínrifinn sítrónubörkur 1 1/2 tsk fínrifinn

Fajitas (videouppskrift)

Fajitas (videouppskrift)

450 gr nautakjöt, t.d. flank steak 1 stór laukur, skorinn í lengjur 1 paprika 4 msk grænmetisolía salt og pipar eftir smekk Marinering: 1/2 bolli ferskt kóreander 1/2 jalapeno pipar, fræhreinsaður 1 tsk malað cumin 1 tsk chili duft safi

Piparkökur ömmu

Piparkökur ömmu

Þessi uppskrift er frá ömmu minni heitinni, en mamma bakar þessar piparkökur alltaf í desember. 500 gr hveiti 250 gr sykur 250 gr smjör, við stofuhita 2 msk ger 2 tsk matarsódi 1 egg 2 1/2 dl sýróp 1 tsk