Glútenlaust bananabrauð (videouppskrift)

Glútenlaust bananabrauð (videouppskrift)

Upprunalega uppskriftin er frekar stór þannig að ég miða hér við hálfa uppskrift sem gerir eitt brauð í minni kantinum. Hér er upprunalega uppskriftin. Einfalt og gott brauð í hollari kantinum. Engin þörf á hrærivél eða þeytara, notið bara sleif.

Gulrótarsúpa með kókos

Þessa uppskrift sá ég á vinotek.is Hún er einföld, fljótleg og bragðmikil. Ef þið eruð viðkvæm fyrir sterku þá getið þið bara sett aðeins minna af kryddunum. 1 laukur, saxaður3-4 sm engiferrót, flysjuð og rifin10 gulrætur, flysjaðar og skornar í

Fljótlegar heilhveiti brauðbollur

Fljótlegar heilhveiti brauðbollur

Fljótlegar og góðar bollur. Ég fékk útúr þessu 17 meðalstórar bollur. 300 ml volgt vatn 1/3 bolli olía 1/4 bolli hunang 2 msk ger 1 tsk salt 1 egg, hrært 3 1/2 – 4 bollar heilhveiti ———————- Setjið vatn, ger,

Fljótleg og góð heilhveitipizza

Fljótleg og góð heilhveitipizza

Þessi er mjög góð og fljótleg. Úr þessu verður ein stór pizza eða tvær þunnar meðalstórar. Ég setti skinku, sveppi, lauk, ananas og papriku og dreifði smá oregano yfir ostinn í lokinn. Namm… 2 bollar heilhveiti 1 bréf (1 msk)