Létt salat

Þetta salat er ferskt og gott, upplagt sem meðlæti t.d. með kjúkling 3 blöð romaine salat – skorin þversum í strimla1/4 paprika – skorin í pínulitla bita1/2 dl gulrót – rifin2 vorlaukar – skornir smáttRifinn börkur af einni appelsínuSafi úr

Einföld og fljótleg pizzasósa

Gæti ekki verið einfaldari… Kramdir tómatar í dós (ground tomatoes), eins mikið og þið þurfið á pizzuna þurrkað oregano þurrkuð basillika hvítlauksduft laukduft salt og pipar smá sykur Setjið tómatana í skál og bætið kryddunum út í og smakkið til