Ferskt salsa (videouppskrift)

Ferskt salsa (videouppskrift)

Einnig kallað Pico de Gallo salsa 4 plómutómatar, skornir í bita 5 þunnir vorlaukar, snyrtir og smátt skornir 1 jalapeno, fræhreinsað og smátt skorið 4 msk smátt skorið kóreander safi úr einu lime salt og pipar eftir smekk —————————- Setjið

Svartbaunasalsa (videouppskrift)

Svartbaunasalsa (videouppskrift)

1 dós (14oz/400 gr) svartbaunir, sigtið og skolið 1 dós (14oz/400 gr) gular baunir, sigtið og skolið 6 vorlaukar, hvíti og græni hlutinn, smátt skorið 2 msk súrsað jalapeno, smátt skorið 1/4 bolli ferskt kóreander, smátt skorið 1 plómutómatur, fræhreinsaður

Guacamole (videouppskrift)

Guacamole (videouppskrift)

Fyrir 4-6 2 avocado (lárperur) 5 þunnir vorlaukar, snyrtir og skornir smátt safi úr einu lime 3 msk smátt skorið kóreander 1 jalapeno, fræhreinsaður og smátt skorinn salt og pipar eftir smekk ——————- Skerið avacado í tvennt og fjarlægið steininn.

Tacos (videouppskrift)

Tacos (videouppskrift)

450 gr nautahakk 1 lítill laukur, smátt skorinn 3 msk heimatilbúið taco krydd (sjá neðar) eða 1 pakki tilbúið taco krydd 1/2 bolli tómatasósa (ekki tómatsósa) 3/4 bollar vatn salt eftir smekk, bætið bara við salti ef þið notið heimatilbúnu

Mömmudraumur

Mömmudraumur

Uppskrift frá Evu Laufey Kjaran 150 gr. Sykur 150 gr. Púðursykur 125 gr. Smjör 2 egg 260 gr. Hveiti 1 tsk. Matarsódi 1 tsk. Lyftiduft 1/2 tsk. Salt 40 gr. Kakó 2 dl. Mjólk Vinnið vel sykur og smjör. Setjið

Mulligatawny súpa með linsubaunum og sætum kartöflum

6 skammtar Þessi súpa er nógu matarmikil til að vera heil máltíð. Berið fram með ristuðu baguette brauði og ef til vill einföldu grænu salati. 1/4 bolli möndlur, skornar ílangt (slivered almonds)1/4 bolli ólífuolía2 meðalstórir laukar, smátt skornir1/2 rauð paprika,

Sjúklega gott hollustunammi

Sjúklega gott hollustunammi

Uppskrift frá Pjattrófunum Algjörlega himneskt nammi sem fær þig til að njóta augnabliksins. Ótrúlega fljótlegt að gera og hentar í hvað sem er. Frábært að eiga í kæli og geta gripið í einn og einn bita til að bjóða upp