Sítrónumöffins með birkifræjum (videouppskrift)

Sítrónumöffins með birkifræjum (videouppskrift)

2 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 3 msk birkifræ (poppy seeds) 1/2 tsk salt 113 gr ósaltað smjör, við stofuhita 1/2 bolli sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar börkur af 1 stórri sítrónu eða 2 litlum safi

Kókos cupcakes

Kókos cupcakes

Ég er sjúk í allt kókos þannig að ég varð að prófa þessar kókos cupcakes og varð ekki fyrir vonbrigðum. Þetta er hálf uppskrift sem er meira en nóg fyrir mitt heimili þar sem við erum bara tvö. Úr þessu

Kókos- súkkulaðibita smákökur (videouppskrift)

Kókos- súkkulaðibita smákökur (videouppskrift)

Um 36 smákökur 1 2/3 bollar hveiti 3/4 bollar ósaltað smjör, við stofuhita 1 msk “vegetable shortening” (Crisco), við stofuhita 1/2 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1/4 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft