Pítur með hakki

1 lítill rauðlaukur nokkrir sveppir (ca hálft box) kál annað grænmeti að eigin vali, t.d. paprika, gúrkur, tómatar… 1 tsk paprika 1 tsk cumin 2 tsk chiliduft smá salt og pipar 1 pakki nautahakk (um 500 gr) 1/2 dl vatn

Nautahakkschili með cheddarskonsum

Nautahakkschili með cheddarskonsum

Ég prófaði þessa uppskrift frá Ljúfmeti og lekkerheit og get mælt með henni. Hún er soldið stór fyrir okkar heimili þannig að ég gerði bara 1/3 uppskrift af chili-inu en heila uppskrift af skonsunum og það var nóg handa fjórum.

Hollar kókoskúlur

Hollar kókoskúlur

Þessar eru góðar til að eiga í ísskápnum eða frystinum þegar sætingaþörfin gerir vart við sig, töluvert hollari en þessar týpísku kókoskúlur. Uppskrift frá Gulur, rauður, grænn og salt 1 bolli döðlur, lagðar í bleyti í 1 klst 1 bolli