Grænmetisborgarar (videouppskrift)

Grænmetisborgarar (videouppskrift)

3 msk rauðlaukur 1/4 rauð paprika 1 dós (400 gr) svartar baunir 1 1/2 bolli sveppir 1/4 bolli ferskt kóreander 1/2 bolli eldað Quinoa 1 egg 3 msk taco krydd 1/2 bolli Panko brauðmylsna 1 lítið zucchini, rifið og vökvinn

Hawaii brauð í ofni

Hawaii brauð í ofni

Afar einfalt og fljótlegt Brauðsneiðar Pizzasósa Skinkusneiðar Ananasbitar Ostur Oregano krydd ———————————————- Hitið ofninn í 200°C (400°F). Setjið smjörpappír á ofnplötu og raðið brauðsneiðunum á. Smyrjið brauðið með pizzasósu og setjið skinku, ananas, ost og oregano krydd ofaná. Bakið í

Quiche með skinku og grænmeti

Quiche með skinku og grænmeti

Quiche eru vinsæl hér í Montreal, en þau eru upprunalega frönsk. Þetta er hentugur matur til að t.d. fara með í boð eða bara til að borða sem létta máltíð t.d. með salati eða súpu. Ég gerði reyndar ekki “skelina”

Gourmet langloka með Subway sósu

Gourmet langloka með Subway sósu

Stundum í miðri viku nennir maður ekki að eyða miklum tíma í að elda á kvöldin. Það getur verið sniðugt að gera svona langloku en hún mun örugglega bragðast betur en Subway og vera töluvert ódýrari. Ég stillti ofninn á

Taco skálar

Þetta er sniðug og aðeins öðruvísi útgáfa af tacos. Tortillurnar eru settar í (hörð) muffinsform og bökuð í ofni þannig að þetta verða stökkar tortillaskálar. 8 litlar hveiti tortillurguacamole1 laukur, smátt skorinn500 gr nautahakk1 pakki tacokrydd1 lítil krukka salsasósalítil dós