Bananakleinuhringir með súkkulaðiglassúr

Bananakleinuhringir með súkkulaðiglassúr

Uppskrift frá Ljúfmeti og lekkerheit 2 bollar hveiti 1 1/4 bolli sykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1/2 tsk kanil 1/4 tsk múskat 3/4 bolli súrmjólk 1/2 bolli stappaður banani (ca 1 banani) 2 egg 2 tsk vanilludropar 4

Butternut graskerssúpa með kókosmjólk

Uppskrift frá ragna.is Fyrir 4 sem aðalréttur 2 msk olía 1 laukur2 gulrætur1 butternut grasker 1 tsk kanill1 tsk engifer (malaður)1 tsk kóríander krydd1 msk púðursykur 1 líter kjúklingasoð eða 1 líter vatn og 1 teningur af kjúklingakjötkraftsalt og pipar

Saltaðar karamellu cupcakes

Saltaðar karamellu cupcakes

Þessar eru æði, súkkulaðikökur með rjómaostakremi toppaðar með karamellusósu og fleur de sel. Úr þessu ættu að koma 12 cupcakes. 57 gr ósaltað smjör, við stofuhita 1 bolli sykur 1 egg 1/2 bolli kakóduft 1 1/4 bolli hveiti 1/4 tsk

Banana morgunmuffins

Banana morgunmuffins

Þessar eru ekki mjög sætar og fínar sem morgunverðar muffins þó þær séu auðvitað góðar allan daginn. Ég fékk úr þessu 14 muffins. 3 bananar, stappaðir 75 gr hrásykur 3 msk hunang 2 dl kókosmjólk 2 msk kókosolía 225 gr

Grænmetis- og kjúklingabauna Korma

Grænmetis- og kjúklingabauna Korma

Stórgóður grænmetisréttur fyrir 4 2 msk grænmetisolía 1 rauðlaukur, fínt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 tsk túrmerik 1 tsk paprika 1 tsk rifið engifer 1/2 tsk chili krydd 1 sæt kartafla, skræld og skorin í 2 cm bita 1 lítill

Hollari kleinuhringir með karamelluglassúr

Hollari kleinuhringir með karamelluglassúr

Ég rakst á þessa uppskrift og ákvað að ég yrði nú loksins að fá mér kleinuhringjamót. Ég fann fínt sílikonmót á ebay og pantaði mér tvö sem taka 8 kleinuhringi hvort. Þægilega við sílikon er að maður þarf ekki að

Tómat- karrý kjúklingur og hrísgrjón með hnetum

Tómat- karrý kjúklingur og hrísgrjón með hnetum

Ég sá þessa uppskrift upprunalega á Eldhúsperlum en aðlagaði hana aðeins. Í fyrsta lagi var hún alltof stór fyrir okkur tvö og svo breytti ég nokkrum smáhlutum hér og þar. Þessi uppskrift er semsagt fyrir tvo. Fyrir neðan er uppskrift