Indverskt naan brauð

Indverskt naan brauð

Uppskrift frá Ljúfmeti 1 1/2 dl volgt vatn 2 tsk sykur 2 tsk þurrger 4 dl hveiti 1/2 tsk salt 2 msk brætt smjör 2 msk hreint jógúrt Garam Masala (má sleppa) salt (má sleppa) ——————————— Hrærið saman geri, vatni

Glúten, sykur og hveitilausar súkkulaðibitasmákökur

Glúten, sykur og hveitilausar súkkulaðibitasmákökur

Uppskrift frá Pjattrófunum Súkkulaðibitasmákökur eru hið mesta hnossgæti en ekki allir sem þola hveitið… Þessi uppskrift er því kærkominn í uppskriftasafnið fyrir jólin. Á aðeins hálftíma ertu klár með ótrúlega ljúffengar smákökur sem eru frábærar fyrir börn og fullorðna sem

Hnetusmjörssmákökur með súkkulaðihjúp

Hnetusmjörssmákökur með súkkulaðihjúp

Úr þessu ættu að koma 22 meðalstórar smákökur. Uppskrift frá Chocolate & Carrots 1/2 bolli hnetusmjör 1/2 bolli ósaltað smjör, við stofuhita 1/2 bolli sykur 1/2 bolli ljós púðursykur 1 egg 1/2 tsk vanilludropar 1 1/4 bolli heilhveiti 3/4 tsk

Mexíkósk kjúklingasúpa

Mexíkósk kjúklingasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum 400 g kjúklingur  eldaður, saxaður eða niðurrifinn 1 msk ólífuolía 1 rauðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif, söxuð eða marin 450 gr salsa- eða tacosósa, má líka nota niðursoðna tómata 2 dl chillísósa úr flösku 1 líter kjúklingasoð 1

Kókossúpa með rauðum linsubaunum

Kókossúpa með rauðum linsubaunum

Þessi er rosa holl og góð. Frábær á köldu vetrarkvöldi. 1 msk ólífuolía 1 laukur, smátt skorinn 1 rauð paprika, smátt skorin 1 ferskt jalapeno með fræjum, smátt skorið 2 hvítlauksgeirar, smátt skornir 1 msk ferskt engifer, smátt skorið 1