Grillað kjúklingasalat með appelsínum

Ferskt og gott kjúklingasalat fyrir 4. Ef þið eigið ekki grill þá er hægt að nota grillpönnu. 1/3 bolli appelsínusafi2 msk sítrónusafi3 msk jómfrúarólífuolía1 msk Dijon sinnep2 hvítlauksgeirar, kramdir1/4 tsk salt, smakkið tilferskt malaður pipar, smakkið til450 gr kjúklingabringur (ca