Salsa kjúklingur (videouppskrift)

Salsa kjúklingur (videouppskrift)

Þessi rífur soldið vel í ef þið notið heilt jalapeno, jafnvel þó það sé fræhreinsað. Ef þið viljið ekki hafa þetta sterkt þá er örugglega í lagi að sleppa jalapeno. 4 kjúklingabringur 1 lítill laukur, smátt skorinn 1 paprika, smátt

Mexíkósk súpa með nachos

Upprunaleg uppskrift frá Vanilla og lavender Létt og góð tómatsúpa með mexíkósku ívafi. 2 msk olíal laukur4 hvítlauksrif2 vorlaukar1 rauður chillipipar2 bollar svartar baunir úr dós400 ml maukaðir tómatar800 ml vatn (eða meira ef þið viljið hafa súpuna þynnri)2 msk

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum Þetta eru 4 skammtar 250 gr rauðar linsubaunir 1 laukur 1 rauð paprika 1 msk olía 1/2 dós kókosmjólk 1 msk appelsínuþykkni 1/2 msk karrý 1 tsk túrmerik 1 búnt ferskt kóríander 1/2 l vatn ———————————- Skolið