Tandoori quesadillas með mangó chutney

Tandoori quesadillas með mangó chutney

Þessi uppskrift er einföld og fljótleg. Ferska mangó chutney-ið er líka æði. 2 msk olía 1 rauðlaukur, smátt skorinn 1 msk hvítlaukur, smátt skorinn 1 msk engifer, rifið 1/4 bolli tandoori paste 500 gr kjúklingabringur, skornar í bita 1/2 bolli

Súper einfaldur og hollur banana- og kókosís

Súper einfaldur og hollur banana- og kókosís

Þessi er ótrúlega fljótlegur og góður, örugglega nýi uppáhaldseftirrétturinn minn. Það er upplagt að frysta gamla banana og nota í þetta. Gott er að stappa þá og frysta þannig í ziplock poka. Mátulegur skammtur fyrir tvo. 3 frosnir bananar 200