Ristaðar karrý-cashewhnetur

250 gr cashew hnetur1 msk kókosolía1/2 msk karrýduft1/2 tsk saltagnarögn (1/16 tsk) cayanne pipar (má sleppa) ——————– Hitið ofninn í 200°C (400°F). Dreifið hnetunum jafnt á bökunarplötu klæddri smjörpappír. Bakið í 7-9 mínútur í miðjum ofni eða þar til hneturnar

Hollur bananaís

8 þroskaðir bananar (mikilvægt að þeir séu þroskaðir) 2 msk. lífrænt hunang (fljótandi) 1 sítróna, safinn 400 ml rjómi, þeyttur —————————————— Maukið bananana í matvinnsluvél eða blandara ásamt hunanginu og sítrónusafanum. Þeytið rjómann í annarri skál og blandið svo öllu