Empanadas með nautahakki

Empanadas með nautahakki

Ég fann girnilega videouppskrift að empanadas á Youtube og aðlagaði þær pínu. Í staðinn fyrir að djúpsteikja þær þá bakaði ég þær í ofni. Ég bar mínar fram með salsa salati og hot sauce. Deig: 2 1/4 bolli hveiti 1

Frosnir bananabitar með súkkulaði og salti

Frosnir bananabitar með súkkulaði og salti

3 þroskaðir bananar 1 bolli dökkir súkkulaðidropar 2 msk kókosolía gróft sjávarsalt kokteilpinnar eða tannstönglar ————————- Skerið bananana í nokkra bita. Stingið kokteilpinna eða tannstöngli í hvern bita og frysti í amk 2 klst. Bræðið súkkulaði og kókosolíu á lágum

Kókoskleinuhringir

Kókoskleinuhringir

115 gr (1/2 bolli) smjör 3/4 bolli sykur 1 stórt egg 1 1/2 bolli hveiti 2 1/4 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 1/2 bolli kókosmjöl 1/2 bolli (létt) kókosmjólk 1/4 tsk vanilludropar 1/4 tsk möndludropar Glassúr: 1 1/2 bolli flórsykur