Panang karrý með kjúklingabaunum

Panang karrý með kjúklingabaunum

1 msk kókosolía 2 stórir hvítlauksgeirar, kramdir 1 meðalstór sætur laukur, smátt skorinn 1 dós kókosmjólk 2 kúffullar matskeiðar Panang karrý paste 1 msk tamari 1 msk hlynsýróp (minna ef þið viljið ekki hafa of sætt) 1 meðalstór sæt kartafla,

Ég vil giftast þér smákökur

Ég vil giftast þér smákökur

Uppskrift frá The Café sucre farine 225 gr smjör 1 1/4 bollar ljós púðursykur 1/2 bolli sykur 1 egg 1 eggjarauða 1 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 1 bolli óeldaðir hafrar 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 1/4 tsk kanill

Grillaðar beikonvafðar pylsur með ananassalsa

Grillaðar beikonvafðar pylsur með ananassalsa

Uppskrift frá Damn Delicious 6 pylsur 6 sneiðar beikon 6 pylsubrauð 1/4 bolli + 2 msk teriyaki sósa Ananassalsa: 2 bollar ananas, smátt skorinn 1/4 bolli rauðlaukur, smátt skorinn 1/4 – 1/2 japaleno, smátt skorið (má sleppa ef þið viljið

Litlar lime ostakökur

Litlar lime ostakökur

Uppskrift frá Chocolate & carrots 1 bolli kexmylsna (graham cracker crumbs eða t.d. vel hakkað Homeblest) 3 msk ósaltað smjör 500 gr rjómaostur 1/2 bolli sykur 1 msk heilhveiti 1 msk rifinn lime börkur 1 msk lime safi 2 egg