Quesadillas með svörtum baunum

Quesadillas með svörtum baunum

Einfaldur og góður réttur. Tilvalið að bera fram í partýi eða t.d. sem kvöldmat í miðri viku. 1 búnt ferskur kóreander 1 dós (540 ml) svartar baunir, skolið í sigti börkurinn og safinn úr 2 lime 1 msk þurrkað oregano

Pasta með pylsum og kúrbít (videouppskrift)

Pasta með pylsum og kúrbít (videouppskrift)

Einfalt og gott pasta sem er tilvalið að gera í miðri viku. 2 msk ólífuolía 500 gr ítalskar pylsur, húðin tekin af 2 stórir eða 4 litlir kúrbítar (zucchini), skornir í smáa bita 1 stór laukur, smátt skorinn 4 hvítlauksgeirar, kramdir