Pizza með sveppum og rauðlauk

Pizza með sveppum og rauðlauk

Þessi uppskrift kemur úr bók með uppskriftum fyrir betri blóðsykur og er því hentug fyrir sykursjúka. Hún inniheldur blöndu af hveiti og heilhveiti og mikið af sveppum og er því í hollari kantinum fyrir pizzu. Úr þessu kemur ein 12″

Grískt linguini

Grískt linguini

Fljótleg og þægileg uppskrift. Þessi skammtur dugir fyrir tvo. 200 gr linguini pasta (spagettí gengur líka) 1 rauð paprika 1 laukur 2 hvítlauksrif 10 gr fersk basillika 40 gr furuhnetur 15 gr smjör 1 msk grænmetissoð 80 gr fetaostur ólífuolía