Jarðarberja- og súkkulaði hrákaka

Jarðarberja- og súkkulaði hrákaka

Uppskrift frá Vanilla & lavender Botninn: 1 bolli möndlur (lagðar í bleyti í 1-2 tíma) 1 bolli pekanhentur (lagðar í bleyti í 1-2 tíma) 1 bolli döðlur (lagðar í bleyti í ca hálftíma) 1/2 bolli apríkósur 200 gr af dökku

Bláberja- og haframjöls múffur

Bláberja- og haframjöls múffur

Með því að sameina hafra og bláber þá erum við komin með ofur-morgunmat. Hafrar innihalda leysanlegar trefjar sem lækka blóðsykurinn og bláber eru full af andoxunarefnum. 3/4 bollar + 2 msk heilhveiti 3/4 bollar hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2

Tortilla lasagne með zucchini

Tortilla lasagne með zucchini

Fínasti ofnréttur sem dugir fyrir um 6 manns. 6 stórar korn tortillur eða 6 meðalstórar heilhveiti tortillur 1 msk grænmetisolía 3 hvítlauksgeirar, smátt skornir 1 lítill laukur, smátt skorinn 1 jalapeno, smátt skorið 3 meðalstór zucchini, skorin í litla bita