Undrakúlur

Undrakúlur

Þessar eru mjög einfaldar og meinhollar. Í þeim eru hafrar og hnetusmjör sem hafa góð áhrif á blóðsykurinn og í þeim eru líka hörfræ sem innihalda omega 3 fitusýrur og chia fræ sem er ofurfæða. Þær eru sætaðar með hunangi

Grænmetissúpa með maís, kúrbít og tómötum

Grænmetissúpa með maís, kúrbít og tómötum

Nú er ég komin í súpustuð aftur eftir sumarið og prófaði þessa súpu og get alveg mælt með henni. Upplagt er að gera heilhveitibrauðbollur með. Úr þessu koma 4-6 skammtar. 1 msk ólífuolía 1 laukur, smátt skorinn 2 bollar tómatbitar (ferskir eða úr