Vikumatseðill, vika 45

Vikumatseðill, vika 45

Í þessari viku er Ljúffeng mexíkósk kjúklingasúpa, Grænmetis- og kjúklingabauna Korma (til að við fáum nú örugglega grænmetisskammtinn fyrir vikuna), Burrito í ofni með hakki, Kjúklingur í pekanhnetu raspi sem er mjög einföld og þægileg uppskrift og að lokum Indverskur

Vikumatseðill, vika 44

Vikumatseðill, vika 44

Mér datt í hug að setja upp hugmynd að vikumatseðli til að gefa fólki hugmyndir fyrir vikuna. Ég reyni að hafa þetta fjölbreytt eins og núna er súpa, grænmetisréttur, hakkréttur og pasta. Pasta með pylsum og kúrbít Pítupizza Grænmetissúpa með

Hollar orkustangir

Hollar orkustangir

Það er sniðugt að gera svona um helgar til að eiga hollt snarl fyrir vikuna. Uppskriftin er úr bókinni Oh she glows sem ég mæli eindregið með. Þó það séu mörg innihaldsefni þá tekur ekki langan tíma að gera þetta, og

Afrísk hnetusúpa

Afrísk hnetusúpa

Æðislega góð súpa sem er frábær til að hlýja sér á köldum haustkvöldum. Hún er glútenfrí, vegan og allskonar holl. 1 tsk ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 rauð paprika, smátt skorin 1 jalapeno, fræhreinsað (ef vill)

Öðruvísi kjúklingaborgari

Öðruvísi kjúklingaborgari

Þessi kjúklingaborgari er ekki alveg hefðbundinn en í honum eru m.a. epli og fennelfræ sem gefa svolítið öðruvísi bragð. Maður finnur ekki mikið fyrir eplunum samt. Ég fékk útúr þessu 4 borgara. 2 tsk kókosolía 1 lítill laukur, smátt skorinn (um

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Glútenfríar, stökkar og góðar smákökur. Ég hefði ekki giskað á að þetta væru einhverjar voðalega hollar smákökur ef ég smakkaði þær í blindni en þær eru alveg í hollari kantinum miðað við smákökur. 1 msk mulin hörfræ 1/4 bolli (60