Tacoflétta

Tacoflétta

Ég mæli með að gera pizzadeigið sjálf, það tekur enga stund að skella í það og meðan það hefast getið þið byrjað að undirbúa allt hitt fyrir uppskriftina. Hér er uppskrift að fljótlegu og þægilegu heilhveitipizzadeigi. Ég skipti helmingnum af

Hægeldað baunachili

Hægeldað baunachili

Þetta er eitt besta grænmetischili sem ég hef smakkað. Það er hægt að gera það í venjulegum potti og láta malla á lágum hita í allavega 1 og hálfan tíma, en það er enn betra að gera það í slow-cooker

Vikumatseðill, vika 46

Vikumatseðill, vika 46

Í þessari viku er pizza, austurlensk kjúklingabaunasúpa, tostadas (einn af uppáhaldsréttunum mínum), tandoori quesadillas og tælenskt kjúklingasalat sem ég hef gert nokkrum sinnum og er alltaf gott. Með kaffinu eða í morgunmat eru svo hollar bláberja- og haframjöls múffur. Pizza

Hægeldun: sniðugt tæki fyrir upptekna

Hægeldun: sniðugt tæki fyrir upptekna

Ég lét loksins verða af því á dögunum að fá mér slow-cooker, en ég var búin að spá í því í soldinn tíma að fá mér þannig. Ég veit ekki hvort það er til almennilegt íslenskt orð yfir þetta tæki,