Hægeldun (slow-cooking): nokkur ráð

Hægeldun (slow-cooking): nokkur ráð

Ég fékk bók í jólagjöf sem er bara með slow-cooker uppskriftum. Í henni eru líka góð ráð um hvernig maður fær sem bestar niðurstöður þegar maður notar slow-cooker og ætla ég að deila nokkrum með ykkur. Hvernig er hægt að

Sykurlaust kókosnammi

Sykurlaust kókosnammi

Þetta er tilvalið að eiga við höndina þegar manni langar í eitthvað sætt en vill ekki sprengja kolvetnakvótann. Það er líka hægt að gera þetta meira lúxus og hjúpa bitana með dökku súkkulaði. 3 msk kókosolía 3 msk erythritol 3

Jólasúkkulaði

Jólasúkkulaði

Þetta er upplagt að gera fyrir jólin og gefa vinum og ættingjum, gestgjafa í matarboði eða bara borða það sjálf(ur). Þið getið hvað sem þið viljið ofaná súkkulaðið. 2 bollar 70% súkkulaði þurrkuð trönuber ósætt kókosmjöl pistasíuhnetur smá gróft salt