Litlar kókos-kasjúkökur

Litlar kókos-kasjúkökur

Það er vegan veitingastaður sem ég fer á öðru hverju hér í Montreal sem heitir Aux Vivres og þeir voru með svakalega góðan eftirrétt sem ég fékk mér oft: coconut cashew pie. Því miður þegar ég fór síðast sá ég