Brauðið sem þú verður að prófa

Brauðið sem þú verður að prófa

Þetta er eitt besta brauð sem ég hef prófað og það er alls ekki flókið að gera það. Það er hægt að bæta við fræjum, sólþurrkuðum tómötum, hvítlauk eða þurrkuðum berjum í það eftir smekk. 2 1/2 dl gróft spelt 2