Sykurlitlar bollakökur

Sykurlitlar bollakökur

Bollakökur sem maður fær í bakaríum eru svo dísætar að ég á erfitt með að fá mér þannig lengur (ég er með sykursýki 1). Kolvetnamagnið fyrir eina þannig er oft álíka mikið og ég er að borða í heilli máltíð.