Frönsk súkkulaðikaka með döðlum

Frönsk súkkulaðikaka með döðlum

Þessi útgáfa er aðeins hollari en hefðbundin frönsk súkkulaðikaka. Í staðinn fyrir smjör er kókosolía og sætan kemur út döðlunum og súkkulaðinu reyndar. Hún er mjög einföld og létt. 200 gr dökkt súkkkulaði (70%) 180 gr kaldpressuð kókosolía 130 gr

Kjúklinga tostadas

Kjúklinga tostadas

Tostadas er einn af uppáhalds mexíkósku réttunum mínum og þessi útgáfa er einföld og bragðgóð. Hægt er að grilla kjúklingabringur, baka í ofni, nota afgangs kjúkling eða hreinlega kaupa tilbúinn kjúkling og rífa hann niður. Þessi uppskrift er mátuleg fyrir 3-4.