Einstaklingspizza á 30 mínútum

Einstaklingspizza á 30 mínútum

Afar fljótleg og einföld uppskrift, mun fljótlegra og hollara en að panta pizzu get ég lofað. Þetta er uppskrift fyrir eina þunna einstaklingspizzu. Ef þið eruð mörg þá margfaldið þið auðvitað bara uppskriftina og hver getur sett á sínu pizzu

Maríukaka – hollari útgáfa

Maríukaka – hollari útgáfa

Þetta er alveg hrikalega góð kaka, uppskrift frá Ebbu Guðnýju. Ég get vottað að þessi kaka hreyfir blóðsykurinn ekki mikið en haldið magninu þó í hófi 🙂 Hefðbundin Maríukaka inniheldur ansi mikið af sykri en Ebba breytti uppskriftinni til betri

Litlar hrápekankökur

Litlar hrápekankökur

Þessar eru ekki flóknar og er hentugt að eiga í frystinum þegar manni langar í eitthvað sætt eftir matinn. Þær eru tilbúnar til átu beint úr frystinum. Úr þessu verða 12 kökur. Botninn: 2 bollar pekanhnetur, lagðir í bleyti yfir

Sælumolar

Sælumolar

Þessir molar eru syndsamlega góðir og upplagt að eiga í kæli/frysti þegar sætindapúkinn gerir vart við sig. Þó innihaldsefnin séu mörg þá tekur ekki langan tíma að gera molana. Þetta er sannkallað hollustugotterí sem má borða með góðri samvisku. 1