Súkkulaði- og kúrbítsbrauð

Súkkulaði- og kúrbítsbrauð

Þetta er svona laumuhollustubrauð, þar sem það er fullt af kúrbít í því en ekki víst að allir fatti það ef þeir vita ekki af því. 1 2/3 bollar fínt spelt eða hveiti 1/3 bolli kakóduft (úr heilsubúð) 1 1/2