Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði

Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði

Ég elska hránammi og það er afar þægilegt að eiga svona gúmmelaði í frystinum þegar manni langar í sæta bita eftir mat. Þetta getur maður borðað með góðri samvisku, í hófi að sjálfsögðu. Pekan lagið: 6 stórar, mjúkar döðlur (Medjool)