Konfekt

Jólasúkkulaði

Þetta er upplagt að gera fyrir jólin og gefa vinum og ættingjum, gestgjafa í matarboði eða bara borða það sjálf(ur). Þið getið hvað sem þið viljið ofaná súkkulaðið. 2 bollar 70% súkkulaði þurrkuð trönuber ósætt kókosmjöl pistasíuhnetur smá gróft salt (t.d. fleur de sel) eða annað sem ykkur dettur í …


Hakkréttir

Tacoflétta

Ég mæli með að gera pizzadeigið sjálf, það tekur enga stund að skella í það og meðan það hefast getið þið byrjað að undirbúa allt hitt fyrir uppskriftina. Hér er uppskrift að fljótlegu og þægilegu heilhveitipizzadeigi. Ég skipti helmingnum af heilhveitinu út fyrir venjulegt hveiti til að hafa þetta aðeins …