Pizzasósa

1 tsk olivuolia
1 skarlotlaukur fint saxaður
2 hvitlauksgeirar fínt hakkaðir
400 gr fláðir tómatar (úr dós)
1 stöngull af fersku rósmarín
þurrkað oregano
pinu sykur, salt og svartur pipar

– – – – – – – – – – – – – – –

Látið þetta malla í potti undir lágum hita í um 30 mínútur. Hrærið inn á milli til að merja tómatana alveg niður.


Líkar uppskriftir

Athugasemdir

Engar athugasemdir ennþá

Vertu fyrst(ur) til að skrifa athugasemd skrifa athugasemd við færslu

Skrifa athugasemd