Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta er uppskrift fyrir 12 stk en spurning að tvöfalda uppskriftina því þær eru fljótar að klárast. Alveg óþarfi að nota

Einstaklingspizza á 30 mínútum

Einstaklingspizza á 30 mínútum

Afar fljótleg og einföld uppskrift, mun fljótlegra og hollara en að panta pizzu get ég lofað. Þetta er uppskrift fyrir eina þunna einstaklingspizzu. Ef þið eruð mörg þá margfaldið þið auðvitað bara uppskriftina og hver getur sett á sínu pizzu

Brauðið sem þú verður að prófa

Brauðið sem þú verður að prófa

Þetta er eitt besta brauð sem ég hef prófað og það er alls ekki flókið að gera það. Það er hægt að bæta við fræjum, sólþurrkuðum tómötum, hvítlauk eða þurrkuðum berjum í það eftir smekk. 2 1/2 dl gróft spelt 2

Sykurlaust kókosnammi

Sykurlaust kókosnammi

Þetta er tilvalið að eiga við höndina þegar manni langar í eitthvað sætt en vill ekki sprengja kolvetnakvótann. Það er líka hægt að gera þetta meira lúxus og hjúpa bitana með dökku súkkulaði. 3 msk kókosolía 3 msk erythritol 3

Öðruvísi kjúklingaborgari

Öðruvísi kjúklingaborgari

Þessi kjúklingaborgari er ekki alveg hefðbundinn en í honum eru m.a. epli og fennelfræ sem gefa svolítið öðruvísi bragð. Maður finnur ekki mikið fyrir eplunum samt. Ég fékk útúr þessu 4 borgara. 2 tsk kókosolía 1 lítill laukur, smátt skorinn (um

Undrakúlur

Undrakúlur

Þessar eru mjög einfaldar og meinhollar. Í þeim eru hafrar og hnetusmjör sem hafa góð áhrif á blóðsykurinn og í þeim eru líka hörfræ sem innihalda omega 3 fitusýrur og chia fræ sem er ofurfæða. Þær eru sætaðar með hunangi

Grískt linguini

Grískt linguini

Fljótleg og þægileg uppskrift. Þessi skammtur dugir fyrir tvo. 200 gr linguini pasta (spagettí gengur líka) 1 rauð paprika 1 laukur 2 hvítlauksrif 10 gr fersk basillika 40 gr furuhnetur 15 gr smjör 1 msk grænmetissoð 80 gr fetaostur ólífuolía

Quesadillas með svörtum baunum

Quesadillas með svörtum baunum

Einfaldur og góður réttur. Tilvalið að bera fram í partýi eða t.d. sem kvöldmat í miðri viku. 1 búnt ferskur kóreander 1 dós (540 ml) svartar baunir, skolið í sigti börkurinn og safinn úr 2 lime 1 msk þurrkað oregano

Pítupizza

Pítupizza

Uppskrift fyrir tvo. Upplagt er að bæta sem mestu grænmeti sem ykkur dettur í hug á „pizzuna“. stór kjúklingabringa, krydduð eftir smekk tvö þunn heilhveiti pítubrauð salsasósa sýrður rjómi rifinn ostur kál ————————- Bakið kjúklingabringuna við 215°C (425°F) í 30

Grillaðar beikonvafðar pylsur með ananassalsa

Grillaðar beikonvafðar pylsur með ananassalsa

Uppskrift frá Damn Delicious 6 pylsur 6 sneiðar beikon 6 pylsubrauð 1/4 bolli + 2 msk teriyaki sósa Ananassalsa: 2 bollar ananas, smátt skorinn 1/4 bolli rauðlaukur, smátt skorinn 1/4 – 1/2 japaleno, smátt skorið (má sleppa ef þið viljið

Tandoori quesadillas með mangó chutney

Tandoori quesadillas með mangó chutney

Þessi uppskrift er einföld og fljótleg. Ferska mangó chutney-ið er líka æði. 2 msk olía 1 rauðlaukur, smátt skorinn 1 msk hvítlaukur, smátt skorinn 1 msk engifer, rifið 1/4 bolli tandoori paste 500 gr kjúklingabringur, skornar í bita 1/2 bolli

Brasilísk baunasúpa með tómötum

Þessi er einföld og góð, hef gert hana oft. 1/4 bolli (60 ml) ólífuolía1 rauðlaukur, smátt skorinn1 msk karrýduft + 3 msk mulinn kóreander (krydd)2 stórar sætar kartöflur, skrældar og skornar í teninga2 bollar (500 ml) maukaðir tómatar (crushed)5 bollar

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum Þetta eru 4 skammtar 250 gr rauðar linsubaunir 1 laukur 1 rauð paprika 1 msk olía 1/2 dós kókosmjólk 1 msk appelsínuþykkni 1/2 msk karrý 1 tsk túrmerik 1 búnt ferskt kóríander 1/2 l vatn ———————————- Skolið

Hawaii brauð í ofni

Hawaii brauð í ofni

Afar einfalt og fljótlegt Brauðsneiðar Pizzasósa Skinkusneiðar Ananasbitar Ostur Oregano krydd ———————————————- Hitið ofninn í 200°C (400°F). Setjið smjörpappír á ofnplötu og raðið brauðsneiðunum á. Smyrjið brauðið með pizzasósu og setjið skinku, ananas, ost og oregano krydd ofaná. Bakið í

Gourmet langloka með Subway sósu

Gourmet langloka með Subway sósu

Stundum í miðri viku nennir maður ekki að eyða miklum tíma í að elda á kvöldin. Það getur verið sniðugt að gera svona langloku en hún mun örugglega bragðast betur en Subway og vera töluvert ódýrari. Ég stillti ofninn á

Pítur með hakki

1 lítill rauðlaukur nokkrir sveppir (ca hálft box) kál annað grænmeti að eigin vali, t.d. paprika, gúrkur, tómatar… 1 tsk paprika 1 tsk cumin 2 tsk chiliduft smá salt og pipar 1 pakki nautahakk (um 500 gr) 1/2 dl vatn

Gulrótarsúpa með kókos

Þessa uppskrift sá ég á vinotek.is Hún er einföld, fljótleg og bragðmikil. Ef þið eruð viðkvæm fyrir sterku þá getið þið bara sett aðeins minna af kryddunum. 1 laukur, saxaður3-4 sm engiferrót, flysjuð og rifin10 gulrætur, flysjaðar og skornar í

Fljótlegar heilhveiti brauðbollur

Fljótlegar heilhveiti brauðbollur

Fljótlegar og góðar bollur. Ég fékk útúr þessu 17 meðalstórar bollur. 300 ml volgt vatn 1/3 bolli olía 1/4 bolli hunang 2 msk ger 1 tsk salt 1 egg, hrært 3 1/2 – 4 bollar heilhveiti ———————- Setjið vatn, ger,

Fljótleg og góð heilhveitipizza

Fljótleg og góð heilhveitipizza

Þessi er mjög góð og fljótleg. Úr þessu verður ein stór pizza eða tvær þunnar meðalstórar. Ég setti skinku, sveppi, lauk, ananas og papriku og dreifði smá oregano yfir ostinn í lokinn. Namm… 2 bollar heilhveiti 1 bréf (1 msk)

Kjúklingur í pekanhnetu raspi

Kjúklingur í pekanhnetu raspi

Þegar fín malað mjöl er minnkað eða tekið alveg úr mataræðinu tekur maður fljótlega eftir því að mjöl er alls staðar og þar með talið í raspi og stökkum hjúp („crust“) utan um fisk eða kjöt. Í þessari uppskrift er