Afrísk hnetusúpa

Afrísk hnetusúpa

Æðislega góð súpa sem er frábær til að hlýja sér á köldum haustkvöldum. Hún er glútenfrí, vegan og allskonar holl. 1 tsk ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 rauð paprika, smátt skorin 1 jalapeno, fræhreinsað (ef vill)

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Glútenfríar, stökkar og góðar smákökur. Ég hefði ekki giskað á að þetta væru einhverjar voðalega hollar smákökur ef ég smakkaði þær í blindni en þær eru alveg í hollari kantinum miðað við smákökur. 1 msk mulin hörfræ 1/4 bolli (60