Maríukaka – hollari útgáfa

Maríukaka – hollari útgáfa

Þetta er alveg hrikalega góð kaka, uppskrift frá Ebbu Guðnýju. Ég get vottað að þessi kaka hreyfir blóðsykurinn ekki mikið en haldið magninu þó í hófi 🙂 Hefðbundin Maríukaka inniheldur ansi mikið af sykri en Ebba breytti uppskriftinni til betri

Hægeldað létt grænmetischili

Hægeldað létt grænmetischili

Þessi réttur er ætlaður fyrir slow cooker (hægeldunarpott) en gengur líka í venjulegum potti með smá breytingum. Afar holl og góð uppskrift sem er líka góð fyrir blóðsykurinn. Þetta eru um 6 skammtar. 1 msk ólífuolía 2 laukar, smátt skornir

Sykurlitlar bollakökur

Sykurlitlar bollakökur

Bollakökur sem maður fær í bakaríum eru svo dísætar að ég á erfitt með að fá mér þannig lengur (ég er með sykursýki 1). Kolvetnamagnið fyrir eina þannig er oft álíka mikið og ég er að borða í heilli máltíð.

Sykurlaust kókosnammi

Sykurlaust kókosnammi

Þetta er tilvalið að eiga við höndina þegar manni langar í eitthvað sætt en vill ekki sprengja kolvetnakvótann. Það er líka hægt að gera þetta meira lúxus og hjúpa bitana með dökku súkkulaði. 3 msk kókosolía 3 msk erythritol 3

Afrísk hnetusúpa

Afrísk hnetusúpa

Æðislega góð súpa sem er frábær til að hlýja sér á köldum haustkvöldum. Hún er glútenfrí, vegan og allskonar holl. 1 tsk ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 rauð paprika, smátt skorin 1 jalapeno, fræhreinsað (ef vill)

Bláberja- og haframjöls múffur

Bláberja- og haframjöls múffur

Með því að sameina hafra og bláber þá erum við komin með ofur-morgunmat. Hafrar innihalda leysanlegar trefjar sem lækka blóðsykurinn og bláber eru full af andoxunarefnum. 3/4 bollar + 2 msk heilhveiti 3/4 bollar hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2

Burrito með sætum kartöflum og svörtum baunum

Burrito með sætum kartöflum og svörtum baunum

Sætar kartöflur og trefjaríkar baunir gera þennan rétt góðan fyrir blóðsykurinn. Ef þú ert að elda fyrir einn eða tvo þá er hægt að geyma fyllinguna í ísskáp í 2 daga. Hentugt að hita upp aftur. Hægt er að hita

Baunachili

Baunachili

Þetta chili inniheldur mikið af trefjum og próteini þannig að það hefur góð áhrif á blóðsykurinn. 8 skammtar. 2 tsk ólífuolía 1 bolli laukur, smátt skorinn (1 meðalstór) 1 bolli gulrætur, smátt skornar (2-4 meðalstórar) 3 hvítlauksgeirar, kramdir 5 tsk

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum Þetta eru 4 skammtar 250 gr rauðar linsubaunir 1 laukur 1 rauð paprika 1 msk olía 1/2 dós kókosmjólk 1 msk appelsínuþykkni 1/2 msk karrý 1 tsk túrmerik 1 búnt ferskt kóríander 1/2 l vatn ———————————- Skolið

Grillað kjúklingasalat með appelsínum

Ferskt og gott kjúklingasalat fyrir 4. Ef þið eigið ekki grill þá er hægt að nota grillpönnu. 1/3 bolli appelsínusafi2 msk sítrónusafi3 msk jómfrúarólífuolía1 msk Dijon sinnep2 hvítlauksgeirar, kramdir1/4 tsk salt, smakkið tilferskt malaður pipar, smakkið til450 gr kjúklingabringur (ca

Mexíkósk kjúklingasúpa

Mexíkósk kjúklingasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum 400 g kjúklingur  eldaður, saxaður eða niðurrifinn 1 msk ólífuolía 1 rauðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif, söxuð eða marin 450 gr salsa- eða tacosósa, má líka nota niðursoðna tómata 2 dl chillísósa úr flösku 1 líter kjúklingasoð 1

Kókossúpa með rauðum linsubaunum

Kókossúpa með rauðum linsubaunum

Þessi er rosa holl og góð. Frábær á köldu vetrarkvöldi. 1 msk ólífuolía 1 laukur, smátt skorinn 1 rauð paprika, smátt skorin 1 ferskt jalapeno með fræjum, smátt skorið 2 hvítlauksgeirar, smátt skornir 1 msk ferskt engifer, smátt skorið 1

Austurlensk kjúklingabaunasúpa

Austurlensk kjúklingabaunasúpa

Ein af uppáhalds matreiðslubókunum mínum er bók sem heitir Soupesoup. Ég má til með að deila þessari uppskrift því hún á það skilið. Næst myndi ég kannski bæta aðeins meira vatni við því ég vil hafa aðeins meiri súpu í