Hægeldað baunachili

Hægeldað baunachili

Þetta er eitt besta grænmetischili sem ég hef smakkað. Það er hægt að gera það í venjulegum potti og láta malla á lágum hita í allavega 1 og hálfan tíma, en það er enn betra að gera það í slow-cooker

Hollar orkustangir

Hollar orkustangir

Það er sniðugt að gera svona um helgar til að eiga hollt snarl fyrir vikuna. Uppskriftin er úr bókinni Oh she glows sem ég mæli eindregið með. Þó það séu mörg innihaldsefni þá tekur ekki langan tíma að gera þetta, og

Afrísk hnetusúpa

Afrísk hnetusúpa

Æðislega góð súpa sem er frábær til að hlýja sér á köldum haustkvöldum. Hún er glútenfrí, vegan og allskonar holl. 1 tsk ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 rauð paprika, smátt skorin 1 jalapeno, fræhreinsað (ef vill)

Undrakúlur

Undrakúlur

Þessar eru mjög einfaldar og meinhollar. Í þeim eru hafrar og hnetusmjör sem hafa góð áhrif á blóðsykurinn og í þeim eru líka hörfræ sem innihalda omega 3 fitusýrur og chia fræ sem er ofurfæða. Þær eru sætaðar með hunangi

Grænmetissúpa með maís, kúrbít og tómötum

Grænmetissúpa með maís, kúrbít og tómötum

Nú er ég komin í súpustuð aftur eftir sumarið og prófaði þessa súpu og get alveg mælt með henni. Upplagt er að gera heilhveitibrauðbollur með. Úr þessu koma 4-6 skammtar. 1 msk ólífuolía 1 laukur, smátt skorinn 2 bollar tómatbitar (ferskir eða úr

Dásamlegt kókosnammi

Dásamlegt kókosnammi

Það tekur enga stund að gera þetta dásamlega kókosnammi og það er frábært að eiga í ísskápnum þegar manni langar í eitthvað sætt. Það er hægt að gera nokkrar útgáfur: hreint kókos, súkkulaði (með kakó) eða hreint kókos og hjúpa

Tælenskt kjúklingasalat

Tælenskt kjúklingasalat

2 kjúklingabringur romaine kál, nokkur stór blöð, saxað 2 gulrætur, rifnar 1 mangó, skorið í litla teninga 1/2 búnt kóríander, saxað 1/2 búnt vorlaukur, skorinn smátt 70 g salthnetur, saxaðar Salatdressing 2 tsk minched garlic, t.d. frá Blue dragon ½

Burrito með sætum kartöflum og svörtum baunum

Burrito með sætum kartöflum og svörtum baunum

Sætar kartöflur og trefjaríkar baunir gera þennan rétt góðan fyrir blóðsykurinn. Ef þú ert að elda fyrir einn eða tvo þá er hægt að geyma fyllinguna í ísskáp í 2 daga. Hentugt að hita upp aftur. Hægt er að hita

Baunachili

Baunachili

Þetta chili inniheldur mikið af trefjum og próteini þannig að það hefur góð áhrif á blóðsykurinn. 8 skammtar. 2 tsk ólífuolía 1 bolli laukur, smátt skorinn (1 meðalstór) 1 bolli gulrætur, smátt skornar (2-4 meðalstórar) 3 hvítlauksgeirar, kramdir 5 tsk

Panang karrý með kjúklingabaunum

Panang karrý með kjúklingabaunum

1 msk kókosolía 2 stórir hvítlauksgeirar, kramdir 1 meðalstór sætur laukur, smátt skorinn 1 dós kókosmjólk 2 kúffullar matskeiðar Panang karrý paste 1 msk tamari 1 msk hlynsýróp (minna ef þið viljið ekki hafa of sætt) 1 meðalstór sæt kartafla,

Brasilísk baunasúpa með tómötum

Þessi er einföld og góð, hef gert hana oft. 1/4 bolli (60 ml) ólífuolía1 rauðlaukur, smátt skorinn1 msk karrýduft + 3 msk mulinn kóreander (krydd)2 stórar sætar kartöflur, skrældar og skornar í teninga2 bollar (500 ml) maukaðir tómatar (crushed)5 bollar

Mexíkósk súpa með nachos

Upprunaleg uppskrift frá Vanilla og lavender Létt og góð tómatsúpa með mexíkósku ívafi. 2 msk olíal laukur4 hvítlauksrif2 vorlaukar1 rauður chillipipar2 bollar svartar baunir úr dós400 ml maukaðir tómatar800 ml vatn (eða meira ef þið viljið hafa súpuna þynnri)2 msk

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum Þetta eru 4 skammtar 250 gr rauðar linsubaunir 1 laukur 1 rauð paprika 1 msk olía 1/2 dós kókosmjólk 1 msk appelsínuþykkni 1/2 msk karrý 1 tsk túrmerik 1 búnt ferskt kóríander 1/2 l vatn ———————————- Skolið

Grillað kjúklingasalat með appelsínum

Ferskt og gott kjúklingasalat fyrir 4. Ef þið eigið ekki grill þá er hægt að nota grillpönnu. 1/3 bolli appelsínusafi2 msk sítrónusafi3 msk jómfrúarólífuolía1 msk Dijon sinnep2 hvítlauksgeirar, kramdir1/4 tsk salt, smakkið tilferskt malaður pipar, smakkið til450 gr kjúklingabringur (ca

Mexíkósk kjúklingasúpa

Mexíkósk kjúklingasúpa

Uppskrift frá Pjattrófunum 400 g kjúklingur  eldaður, saxaður eða niðurrifinn 1 msk ólífuolía 1 rauðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif, söxuð eða marin 450 gr salsa- eða tacosósa, má líka nota niðursoðna tómata 2 dl chillísósa úr flösku 1 líter kjúklingasoð 1

Kókossúpa með rauðum linsubaunum

Kókossúpa með rauðum linsubaunum

Þessi er rosa holl og góð. Frábær á köldu vetrarkvöldi. 1 msk ólífuolía 1 laukur, smátt skorinn 1 rauð paprika, smátt skorin 1 ferskt jalapeno með fræjum, smátt skorið 2 hvítlauksgeirar, smátt skornir 1 msk ferskt engifer, smátt skorið 1

Grænmetis- og kjúklingabauna Korma

Grænmetis- og kjúklingabauna Korma

Stórgóður grænmetisréttur fyrir 4 2 msk grænmetisolía 1 rauðlaukur, fínt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 tsk túrmerik 1 tsk paprika 1 tsk rifið engifer 1/2 tsk chili krydd 1 sæt kartafla, skræld og skorin í 2 cm bita 1 lítill

Grænmetisborgarar (videouppskrift)

Grænmetisborgarar (videouppskrift)

3 msk rauðlaukur 1/4 rauð paprika 1 dós (400 gr) svartar baunir 1 1/2 bolli sveppir 1/4 bolli ferskt kóreander 1/2 bolli eldað Quinoa 1 egg 3 msk taco krydd 1/2 bolli Panko brauðmylsna 1 lítið zucchini, rifið og vökvinn

Austurlensk kjúklingabaunasúpa

Austurlensk kjúklingabaunasúpa

Ein af uppáhalds matreiðslubókunum mínum er bók sem heitir Soupesoup. Ég má til með að deila þessari uppskrift því hún á það skilið. Næst myndi ég kannski bæta aðeins meira vatni við því ég vil hafa aðeins meiri súpu í

Ferskt salsa (videouppskrift)

Ferskt salsa (videouppskrift)

Einnig kallað Pico de Gallo salsa 4 plómutómatar, skornir í bita 5 þunnir vorlaukar, snyrtir og smátt skornir 1 jalapeno, fræhreinsað og smátt skorið 4 msk smátt skorið kóreander safi úr einu lime salt og pipar eftir smekk —————————- Setjið