Svartbaunasalsa (videouppskrift)

Svartbaunasalsa (videouppskrift)

1 dós (14oz/400 gr) svartbaunir, sigtið og skolið 1 dós (14oz/400 gr) gular baunir, sigtið og skolið 6 vorlaukar, hvíti og græni hlutinn, smátt skorið 2 msk súrsað jalapeno, smátt skorið 1/4 bolli ferskt kóreander, smátt skorið 1 plómutómatur, fræhreinsaður

Guacamole (videouppskrift)

Guacamole (videouppskrift)

Fyrir 4-6 2 avocado (lárperur) 5 þunnir vorlaukar, snyrtir og skornir smátt safi úr einu lime 3 msk smátt skorið kóreander 1 jalapeno, fræhreinsaður og smátt skorinn salt og pipar eftir smekk ——————- Skerið avacado í tvennt og fjarlægið steininn.

Mulligatawny súpa með linsubaunum og sætum kartöflum

6 skammtar Þessi súpa er nógu matarmikil til að vera heil máltíð. Berið fram með ristuðu baguette brauði og ef til vill einföldu grænu salati. 1/4 bolli möndlur, skornar ílangt (slivered almonds)1/4 bolli ólífuolía2 meðalstórir laukar, smátt skornir1/2 rauð paprika,

Létt salat

Þetta salat er ferskt og gott, upplagt sem meðlæti t.d. með kjúkling 3 blöð romaine salat – skorin þversum í strimla1/4 paprika – skorin í pínulitla bita1/2 dl gulrót – rifin2 vorlaukar – skornir smáttRifinn börkur af einni appelsínuSafi úr

Gulrótarsúpa með kókos

Þessa uppskrift sá ég á vinotek.is Hún er einföld, fljótleg og bragðmikil. Ef þið eruð viðkvæm fyrir sterku þá getið þið bara sett aðeins minna af kryddunum. 1 laukur, saxaður3-4 sm engiferrót, flysjuð og rifin10 gulrætur, flysjaðar og skornar í

Asísk kjúklingasúpa

Asísk kjúklingasúpa

Uppskrift frá vinotek.is Þessi kjúklingasúpa er asísk, þarna eru indversk áhrif en líka og ekki síður taílensk. Hún er sterk, sem er eitt af því sem gerir hana svo ljúffenga.  Þeir sem vilja minni (eða engan) geta fræhreinsað chilibelginn, minnkað

Kjúklingur í pekanhnetu raspi

Kjúklingur í pekanhnetu raspi

Þegar fín malað mjöl er minnkað eða tekið alveg úr mataræðinu tekur maður fljótlega eftir því að mjöl er alls staðar og þar með talið í raspi og stökkum hjúp („crust“) utan um fisk eða kjöt. Í þessari uppskrift er

Indversk kássa

Indversk kássa

Uppskrift tekin af mbl.is Hakkað nautakjöt er ekki algengasta hráefnið í indverskri matargerð. Í þessum rétti sem heitir Massai Kheema og er það sem við á íslensku köllum kássa er hakkið hins vegar notað í bland við fullt af bragðmiklum,