Hægeldað létt grænmetischili

Hægeldað létt grænmetischili

Þessi réttur er ætlaður fyrir slow cooker (hægeldunarpott) en gengur líka í venjulegum potti með smá breytingum. Afar holl og góð uppskrift sem er líka góð fyrir blóðsykurinn. Þetta eru um 6 skammtar. 1 msk ólífuolía 2 laukar, smátt skornir